Skip to product information
MITH / FACTORY
2.385.000 kr

MITH / FACTORY

Þetta hjól kemur úr lang, lang efstu hillunni! Factory er bara alveg sturlun "allt í botn" bestu partar sem völ er á og Fox Podium gaffall!  Þetta hjól er klárlega fyrir þá sem vilja það besta - og ekki neitt annað! 

Skoðið spekkana að neðan!

Þegar við sáum UNNO Mith speckana fyrst hugsuðum við "þetta getur ekki verið" og þegar við prófuðum UNNO Mith fyrst hugsuðum við "jú þetta getur bara vel verið!

UNNO Mith er spænskt meistaraverk Cesar Rojo sem hefur hannað mörg Moondraker og Orbea hjól í gegnum tíðina en ákvað að taka málin í sínar hendur og hanna hjól sem hann virkilega langaði í fyrir sjálfan sig og hjól sem hann trúði 100% á að myndi slá í gegn. Unno er lítið boutique fyrirtæki sem framleiðir í litlu upplagi og leggur áherslu á að uppfylla kröfur þeirra sem gera mestu kröfur um gæði og sérstaklega vel valda íhluti. Við gætum blaðrað endalaust um sögu og þróun á þessu undratæki en í stuttu máli: KOMDU BARA OG PRÓFAÐU ÞETTA UNDRATÆKI - og víð segjum þér alla söguna! 

UNNO MITH kemur í 3 gerðum:  RACE / PRO / FACTORY

Nördastu á kaf hjá heimasíðu Unno!

FRAME
Carbon fibre monocoque with 160mm of rear travel. Virtual pivot suspension system. Integrated display, battery, chain guide and seat tube clamp. Motor protector. EnduroMAX Bearings. Internal cable routing. Boost thru axle 12x148. Post Mount brake system. Max tire width: 2.6”. Recommended SAG: 30-35%.

MOTOR

DJI Avinox
2,52 Kg drive unit with 70Nm (Eco), 105Nm (Auto, Trail, Turbo) and 120Nm (Boost). Offers 250W (rated), 850W (peak) and 1000W (max.) of power.

DISPLAY

DJI Avinox 2-inch OLED
2-inch OLED smart multi-function touchscreen with 800 nits and 326 ppi.

CONTROLLER

DJI dual Wireless Controllers
Wireless Controllers with Bluetooth Connectivity

BATTERY

DJI Avinox 800Wh
Integrated 3.74kg battery, delivered with a fast charger, 0 to 100% in 2h 25min.

HEATSET

CANE CREEK 40
TPR-IS41/28.6/H9 | IS52/40

FORK

FOX PODIUM FACTORY
170mm travel. Kashima coating. Grip X2 damper. Adjustments: HSC, LSC, HSR, LSR. 44mm offset.

SHOCK

Fox Float X2 Factory
230x65mm. Kashima coating. 2-pos lever. VVC Rebound. Adjustments: HSC, LSC, HSR, LSR.

DERAILLEUR

SRAM XX EAGLE AXS T-TYPE
12 speed. AXS Wireless. T-type.

CONTROLLER

SRAM AXS
AXS Pod Controller Rocker Paddle

CHAINRING

UNNO 36t

CASSETTE

SRAM XX
T-Type. 12 speed. XS-1297. (10-52).

CHAIN

SRAM XX
T-Type 120 link

CRANKSET

E13 Helix Core e*spec
155mm

WHEELS

NEWMEN Phase 30 Carbon
Mullet 29" Front and 27.5" Rear.

FRONT TYRE

SCHWALBE Magic Mary
Ultra Soft, Gravity Pro, TLR, 29” x 2.5”

REAR TYRE

SCHWALBE Magic Mary
Soft Evo, Gravity Pro, TLR, 27.5” x 2.5”

BRAKES

Formula Cura 4
4x18mm pistons on Caliper. SRAM Mixmaster. Sintered Pads. Axial Master Cylinder. Forged Aluminium. 850mm front hose and 2000mm rear hose.

ROTORS

Formula
203mm front rotor, 200mm rear rotor with integrated speed sensor slots.

COCKPIT

OneUP
ONEUP V2 Carbon handlebar, 35mm diameter, 800mm length, 35mm rise & ONEUP 42mm stem
DROPPERROCKSHOX Reverb AXS
175mm - 490mm 31.6

You may also like

DJI / AVINOX MÓTOR

120nm / 1000w

800Wh / RAFHLAÐA

nettasta og léttasta sem völ er á

HRAÐHLEÐSLA 2:25t

Hraðhleðslutæki fylgir Mith

Geometrían & stærðin

Unno Mith er agressive 170/160 enduro hjól sem búið er að liggja yfir gráðu hér og þar til að fá nákvæmlega þá eiginleika sem leitast var eftir. tölur á skjá segja þér ekki alla söguna! Komdu bara og prófaðu. Mith kemur í 3 stærðum. S1 / S2 / S3