SPURNINGAR OG SVÖR

Ferðir og viðburðir

Skráðu þig á póstlistann og fylgdu okkur á samfélagsmiðlum. Í sumar verður allskonar spennandi þjónusta í boði fyrir fjallahjólara og þá sérstaklega kaupendur UNNO hjóla. Einnig veitum við 25% afslátt á öllum dagsferðum Icebike Adventures fyrir kaupendur UNNO. Skoðið ferðir og lesið bloggið hér.https://icebikeadventures.com

Verkstæðið

Icebike Adventures rekur verkstæði og hjólaleigu í Trail Center við Reykjadal í Hveragerði, á sumrin og allt árið í Lundi Mosfellsbæ. Opnunartími verkstæðis í lundi er fimmtudaga - laugardaga frá 12-19. eða eftir samkomulagi.

Við þjónustum ábyrgðamál, viðhald og viðgerðir á öllum UNNO hjólum sem eru keypt hjá okkur. Einnig verða ferðir í sumar og skutl þjónusta frá Trail Center. 

Upplýsingar um skutl daga og viðburði verða uppfærðar á samfélagsmiðlum, endilega fylgdu okkur og komdu með út að hjóla!

Ábyrgð

Unno veitir frábæra ábyrgð ftrir fyrsta kaupanda!

Eilífðarábyrgð á stelli, legum í linka.

2 ára ábyrgð er á rafbúnaði á hjólinu frá DJI.

Búðin og Þjónustan

Við erum staðsett í Lundi Mosfellsbæ og Hveragerði við Reykjadal við rætur eins flottasta fjallahjólasvæðis landsins. Við viljum að þú prófir hjólin áður en þú kaupir og finnir hvaða hjól hentar þér best.

Hvenær er opið?

Búðin í LUNDI er opin 12-19 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga í sumar. 

Trailcenter í Reykjadal er opin alla daga 9-17 í sumar. mai til october

Ef þig langar að prófa hjól þá þarftu að hringja á undan þér eða bóka tíma hér- til að vera viss um að hjól í réttri stærð séu laus. 

Búðin er opin 10-19 fimmtudaga, föstudaga og laugardaga í sumar. 

Trailcenter í Reykjadal er opin alla daga 9-17 í sumar. 

Ef þig langar að prófa hjól þá þarftu að hringja á undan þér eða bóka tíma hér- til að vera viss um að hjól í réttri stærð séu laus. 

Má ég koma og prófa hjól?

Já algjörlega - Við mælum eindregið með því að þú prófir hjólin í sínu náttúrulega umhverfi, á stígum, Reyjalunarskógur gefur góða mynd. Hægt er að fá að taka 5 min hring í skógjinum á UNNO ef þú pantar tíma. Við veitum ráðgjöf um hjól og leiðarval á staðnum. Hringdu á undan þér til að panta tíma.

Hvað er UNNO

UNNO eru spænsk super high end fjallahjól framleidd í litlu upplagi af verulega miklilli ástríðu. UNNO er meistaraverk Cesar Rojo sem hefur hannað mörg Moondraker og Orbea hjól í gegnum tíðina en áhvað að taka málin í sínar hendur og hanna hjól sem hann virkilega langaði í, fyrir sjálfan sig og hjól sem hann trúði 100% á að myndi slá í gegn. Upphaflega hannaði hann hjólið fyir Bosch gen5 mototinn sem var og er flaggskip Evrópu í dag og einstaklega góður og vel hannaður mótor.  En einn daginn vaknaði Cesar upp við óvæntan glaðning! DJI var skyndilega komið á fjallahjólamarkaðinn og stoppaði hann í framhaldi alla framleiðslu á carbon mótum og breytti MITH hjólinu til að taka við þessu nýja undri sem DJI Avinox platformið er.  Með léttari búnaði sem tók minna pláss og bauð einnig uppá mun meira afl og stærri rafhlöðu en sambærileg kerfi.  Í framhaldi kom nýja UNNO MITH fram í dagsljósið sem nýjasta undur raf-fjallahjóla heimssins. UNNO er lítið boutique fyrirtæki sem framleiðir í litlu upplagi og fókusera á að uppfylla kröfur þeirra sem strangar kröfur um gæði og sérstaklega vel valda íhluti. Við gætum blaðrað endalaust um sögu og þróun á þessu undratæki en í stuttu máli! KOMDU BARA OG PRÓFAÐU ÞETTA UNDRATÆKI og víð segjum þér alla söguna! 

UNNO MITH kemur í 3 gerðum búnaðar  RACE / PRO / FACTORY