MITH / FACTORY
Þetta hjól kemur úr lang, lang efstu hillunni! Factory er bara alveg sturlun "allt í botn" bestu partar sem völ er á og Fox Podium gaffall! Þetta hjól er klárlega fyrir þá sem vilja það besta - og ekki neitt annað!
Skoðið spekkana að neðan!
Þegar við sáum UNNO Mith speckana fyrst hugsuðum við "þetta getur ekki verið" og þegar við prófuðum UNNO Mith fyrst hugsuðum við "jú þetta getur bara vel verið!
UNNO Mith er spænskt meistaraverk Cesar Rojo sem hefur hannað mörg Moondraker og Orbea hjól í gegnum tíðina en ákvað að taka málin í sínar hendur og hanna hjól sem hann virkilega langaði í fyrir sjálfan sig og hjól sem hann trúði 100% á að myndi slá í gegn. Unno er lítið boutique fyrirtæki sem framleiðir í litlu upplagi og leggur áherslu á að uppfylla kröfur þeirra sem gera mestu kröfur um gæði og sérstaklega vel valda íhluti. Við gætum blaðrað endalaust um sögu og þróun á þessu undratæki en í stuttu máli: KOMDU BARA OG PRÓFAÐU ÞETTA UNDRATÆKI - og víð segjum þér alla söguna!
UNNO MITH kemur í 3 gerðum: RACE / PRO / FACTORY
Nördastu á kaf hjá heimasíðu Unno!
FRAME
Carbon fibre monocoque with 160mm of rear travel. Virtual pivot suspension system. Integrated display, battery, chain guide and seat tube clamp. Motor protector. EnduroMAX Bearings. Internal cable routing. Boost thru axle 12x148. Post Mount brake system. Max tire width: 2.6”. Recommended SAG: 30-35%.
MOTOR
DJI Avinox
2,52 Kg drive unit with 70Nm (Eco), 105Nm (Auto, Trail, Turbo) and 120Nm (Boost). Offers 250W (rated), 850W (peak) and 1000W (max.) of power.
DISPLAY
DJI Avinox 2-inch OLED
2-inch OLED smart multi-function touchscreen with 800 nits and 326 ppi.
CONTROLLER
DJI dual Wireless Controllers
Wireless Controllers with Bluetooth Connectivity
BATTERY
DJI Avinox 800Wh
Integrated 3.74kg battery, delivered with a fast charger, 0 to 100% in 2h 25min.
HEATSET
CANE CREEK 40
TPR-IS41/28.6/H9 | IS52/40